Fara í efni

Bókasafn Suðurnesjabæjar

Bókasafn Suðurnesjabæjar er staðsett á Skólastræti í Sandgerði.

Opnunartími safnins er:

  • Mánudaga      10.00-17:30
  • Þriðjudaga      10.00-17:30
  • Miðvikudaga  10.00-17:30
  • Fimmtudaga  10.00-17:30
  • Föstudaga     10.00-12.00                           
Rafbókasafn:

Starfsmenn bókasafns Suðurnesjabæjar geta aðstoðað íbúa við nýta sér rafbókasafnið en sífellt fjölgar þeim valmöguleikum sem eru í boði þannig að hægt er að lesa bækur í spjaldtölvum.

Þá er einnig bent á skilakassa sem eru til staðar í báðum íþróttahúsum Suðurnesjabæjar þar sem allir íbúar geta skilað bókum. Allir íbúar Suðurnesjabæjar eiga rétt á bókasafnskorti og geta nýtt sér bækur í eigu Suðurnesjabæjar.

Íbúar Suðurnesjabæjar hafa gjaldfrjáls afnot af bókum og tímaritum. Fyrir aðra en íbúa kostar bókasafnsskírteini / árskort fyrir 18 ára og eldri kr. 2.300 kr.

Útlánareglur

Bækur eru lánaðar út í 30 daga, nýjar vinsælar bækur í 14 daga og tímarit í 14 daga. Sektir eru 21 kr. á dag fyrir hverja bók/tímarit. 

Útprentun pr. blað er 21 kr. 

 



Getum við bætt efni síðunnar?